Fara í innihald

Fred Dretske

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fred I. Dretske
Persónulegar upplýsingar
Fæddur1932
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkKnowledge and the Flow of Information; Explaining Behavior: Reasons in a World of Causes
Helstu kenningarKnowledge and the Flow of Information; Explaining Behavior: Reasons in a World of Causes
Helstu viðfangsefniþekkingarfræði, hugspeki, athafnafræði

Fred I. Dretske (fæddur 1932) er heimspekingur sem er einkum þekktur fyrir framlag sitt í þekkingarfræði, hugspeki og athafnafræði. Dretske lauk doktorsgráðu frá Háskólanum í Minnesota. Dretske kenndi um árabil við Wisconsin-háskóla í Madison og síðar við Stanford-háskóla. Hann tók við prófessorsstöðu í heimspeki við Duke-háskóla árið 1999.

Dretske hefur haldið fram úthyggja um hugann og reynir víða í skrifum sínum að sýna að með sjálfskoðun læri maður minna um eigin huga en búast mætti við.

Dretske hlaut Jean Nicod-verðlaunin árið 1994.