Fara í innihald

William Lycan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: William G. Lycan
Fæddur: 26. september 1945 (1945-09-26) (78 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Logical Form in Natural Language; Consciousness; Judgement and Justification; Modality and Meaning; Consciousness and Experience; Real Conditionals
Helstu viðfangsefni: hugspeki, málspeki þekkingarfræði, frumspeki
Markverðar hugmyndir: „homuncular functionalism“

William G. Lycan (fæddur 26. september 1945 í Milwaukee í Wisconsin) er bandarískur heimspekingur og prófessor í heimspeki við Norður-Karólínuháskóla í Chapel Hill. Lycan kenndi um árabil við Ríkisháskólann í Ohio.

Lycan fæst einkum við hugspeki, málspeki, þekkingarfræði og frumspeki. Lycan er málsvari verkhyggju, sem gengur undir nafninu „homuncular functionalism“ (manntrítilsverkhyggja). Hann er einnig kunnur gagnrýnandi þekkingarfræðilegrar naumhyggju.

Helstu ritverk[breyta | breyta frumkóða]

  • Logical Form in Natural Language (Bradford Books / MIT Press, 1984)
  • Knowing Who (ásamt Steven Boër) (Bradford Books / MIT Press, 1986)
  • Consciousness (Bradford Books / MIT Press, 1987)
  • Judgement and Justification (Cambridge University Press, 1988)
  • Modality and Meaning (Kluwer Academic Publishing, 1994)
  • Consciousness and Experience (Bradford Books / MIT Press, 1996)
  • Philosophy of Language: A Contemporary Introduction (Routledge, 1999)
  • Real Conditionals (Oxford University Press, 2001)
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.