Jaegwon Kim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Jaegwon Kim
Fædd/ur: 12. september 1934 (1934-09-12) (85 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Physicalism: Or Something Near Enough; Philosophy of Mind; Mental Causation; Mind in a Physical World: An Essay on the Mind-Body Problem and Mental Causation
Helstu viðfangsefni: Frumspeki, hugspeki, þekkingarfræði, vísindaheimspeki, athafnafræði
Markverðar hugmyndir: smættarefnishyggja
Áhrifavaldar: Carl Hempel, Roderick Chisholm

Jaegwon Kim (fæddur 12. september 1934 í Daegu í Kóreu, nú Suður-Kóreu) er bandarískur heimspekingur sem fæst einkum við frumspeki, hugspeki og athafnafræði, þekkingarfræði og vísindaheimspeki, og er aðallega þekktur fyrir verk sín um takmarkanir efnishyggjukenninga. Kim er William Herbert Perry Faunce prófessor í heimspeki við Brown University

Kim lauk A.B.-gráðu frá Dartmouth College og Ph.D.-gráðu frá Princeton University. Hann hefur kennt heimspeki við Swarthmore College, Cornell University, Johns Hopkins University og University of Michigan í Ann Arbor. Síðan árið 1987 hefur hann gegnt stöðu William Herbert Perry Faunce prófessors í heimspeki við Brown University.

Kim var forseti American Philosophical Association (Central Division) árið 1988-89. Hann hefur verið félagi í American Academy of Arts and Sciences síðan 1991 og í ritstjórn heimspekitímaritsins Noûs síðan 2000.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

  • Kim, Jaegwon, Physicalism: Or Something Near Enough (Princeton: Princeton University Press, 2005). ISBN 0-691-11375-0
  • Kim, Jaegwon, Mind in a Physical World: An Essay on the Mind-Body Problem and Mental Causation (Cambridge, Mass.: MIT Press, 2000). ISBN 0-262-61153-8
  • Kim, Jaegwon, Mental Causation (Bradford, 2000).
  • Kim, Jaegwon, Philosophy of Mind (Westview, 1996/2005). ISBN 0-8133-4269-4
  • Kim, Jaegwon (ritstj.), A Companion to Metaphysics (Oxford: Blackwell Publishers, 1996). ISBN 0-631-19999-3

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]