David Chalmers
Útlit
David John Chalmers | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 20. apríl 1966 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu viðfangsefni | hugspeki |
David John Chalmers (f. 20. apríl 1966) er ástralskur heimspekingur sem fæst einkum við hugspeki. Hann er prófessor í heimspeki við Australian National University þar sem hann stýrir einnig rannsóknarstofu um meðvitundina.
Helstu rit
[breyta | breyta frumkóða]- The Conscious Mind: In Search of a Fundamental Theory (1996)
- Toward a Science of Consciousness III: The Third Tucson Discussions and Debates (1999)
- (ritstj.) Philosophy of Mind: Classical and Contemporary Readings (2002)