Fara í innihald

David Chalmers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
David Chalmers
Nafn: David John Chalmers
Fæddur: 20. apríl 1966 (1966-04-20) (58 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu viðfangsefni: hugspeki
Markverðar hugmyndir: meðvitundarvandinn, tvíhyggja um líkama og sál

David John Chalmers (f. 20. apríl 1966) er ástralskur heimspekingur sem fæst einkum við hugspeki. Hann er prófessor í heimspeki við Australian National University þar sem hann stýrir einnig rannsóknarstofu um meðvitundina.

  • The Conscious Mind: In Search of a Fundamental Theory (1996)
  • Toward a Science of Consciousness III: The Third Tucson Discussions and Debates (1999)
  • (ritstj.) Philosophy of Mind: Classical and Contemporary Readings (2002)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.