Fara í innihald

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2007
Upplýsingar móts
MótshaldariKína
Dagsetningar10.-30. september
Lið16 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar5 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Þýskaland (2. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti USA
Í fjórða sæti Noregur
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð111 (3,47 á leik)
Markahæsti maður Marta
(7 mörk)
2003
2011

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2007 var haldið í Kína dagana 10. til 30. september. Þetta var fimmta heimsmeistaramót kvenna og lauk með því að Þýskaland varði titil sinn frá fyrra móti.

Aðdragandi[breyta | breyta frumkóða]

Kínverjum hafði verið úthlutað HM 2003 en hætta varð við að halda mótið þar vegna SARS-faraldurs sem braust út. Þegar FIFA ákvað að færa keppnina til Bandaríkjanna á síðustu stundu var um leið ákveðið að næsta mót skyldi fara fram í Kína sem sárabætur.

Forkeppni[breyta | breyta frumkóða]

120 lönd tóku þátt í forkeppninni. Alls staðar annars staðar en í Evrópu var viðkomandi álfukeppni látin gegna hlutverki forkeppni. Í Evrópu var keppt í fimm riðlum þar sem sigurliðin fengu farmiðann til Kína. Íslendingar höfnuðu í þriðja sæti síns riðils á eftir Tékkum og Svíum sem unnu með yfirburðum.

Þátttökulið[breyta | breyta frumkóða]

Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þýskaland 3 2 1 0 13 0 +13 7
2 England 3 1 2 0 8 3 +5 5
3 Japan 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Argentína 3 0 0 3 1 18 -17 0
10. september
Þýskaland 11-0 Argentína Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 28.098
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Behringer 12, 24, Garefrekes 17, Prinz 29, 45+1, 59, Lingor 51, 90+1, Smisek 57, 70, 79
11. september
Japan 2-2 England Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 27.146
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Miyama 55, 90+5 K. Smith 81, 83
14. september
Argentína 0-1 Japan Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 27.730
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Nagasato 90+1
14. september
England 0-0 Þýskaland Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 27.730
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Prinz 21, Lingor 87 (vítasp.)
17. september
Þýskaland 2-0 Japan Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 39.817
Dómari: Adriana Correa, Kólumbíu
Prinz 21, Lingor 87 (vítasp.)
17. september
England 6-1 Argentína Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 30.730
Dómari: Dianne Ferreira-James, Gvæjana
González 9 (sjálfsm.), J. Scott 10, Williams 50 (vítasp.), K. Smith 64, 77, Exley 90 (vítasp.) González 60

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Bandaríkin 3 2 1 0 5 2 +3 7
2 Norður-Kórea 3 1 1 1 5 4 +1 4
3 Svíþjóð 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Nígería 3 0 1 2 1 4 -3 1

Sömu fjögur lið höfðu dregist saman í riðil fjórum árum fyrr.

11. september
Bandaríkin 2-2 Norður-Kórea Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.100
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Wambach 50, O'Reilly 69 Kil Son-hui 58, Kim Yong-ae 62
11. september
Nígería 1-1 Svíþjóð Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.100
Dómari: Niu Huijun, Kína
Uwak 82 Svensson 50
14. september
Svíþjóð 0-2 Bandaríkin Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.600
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
Kim Kyong-hwa 17, Ri Un-suk 21 Wambach 34 (vítasp.), 58
14. september
Norður-Kórea 2-0 Nígería Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 35.600
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Kim Kyong-hwa 17, Ri Un-suk 21 Schelin 4, 54
18. september
Bandaríkin 1-0 Nígería Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 6.100
Dómari: Mayumi Oiwa, Japan
Chalupny 1
18. september
Norður-Kórea 1-2 Svíþjóð Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 33.196
Dómari: Christine Beck, Þýskalandi
Ri Un-suk 22 Schelin 4, 54

C-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Noregur 3 2 1 0 10 4 +6 7
2 Ástralía 3 1 2 0 7 4 +3 5
3 Kanada 3 1 1 1 7 4 +3 4
4 Gana 3 0 0 3 3 15 -12 0
12. september
Gana 1-4 Ástralía Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 30.752
Dómari: Adriana Correa, Kólumbíu
Amankwa 70 Walsh 15, De Vanna 57, 81, Garriock 69
12. september
Noregur 2-1 Kanada Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 30.752
Dómari: Christine Beck, Þýskalandi
R. Gulbrandsen 52, Stangeland Horpestad 81 Chapman 33
15. september
Kanada 4-0 Gana Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 33.835
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Sinclair 16, 62, Schmidt 55, Franko 77
15. september
Ástralía 1-1 Noregur Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 33.835
Dómari: Niu Huijun, Kína
De Vanna 83 R. Gulbrandsen 5
20. september
Noregur 7-2 Gana Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 43.817
Dómari: Jennifer Bennett, Bandaríkjunum
Storløkken 4, R. Gulbrandsen 39, 59, 62, Stangeland Horpestad 45 (vítasp.), Herlovsen 56, Klaveness 69 Bayor 73, Okoe 80 (vítasp.)
20. september
Ástralía 2-2 Kanada Chengdu-íþróttamiðstöðin, Chengdu
Áhorfendur: 29.300
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
McCallum 53, Salisbury 90+2 Tancredi 1, Sinclair 85

D-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 3 3 0 0 10 0 +10 9
2 Kína 3 2 0 1 5 6 -1 6
3 Danmörk 3 1 0 2 4 4 0 3
4 Nýja-Sjáland 3 0 0 3 0 9 -9 0
12. september
Nýja-Sjáland 0-5 Brasilía Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 50.800
Dómari: Pannipar Kamnueng, Taílandi
Daniela 10, Cristiane 54, Marta 74, 90+3, Renata Costa 86
12. september
Kína 3-2 Danmörk Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 50.800
Dómari: Dianne Ferreira-James, Gvæjana
Li Jie 31, Bi Yan 31, Song Xiaoli 88 Nielsen 51, Sørensen 87
15. september
Danmörk 2-0 Nýja-Sjáland Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Mayumi Oiwa, Japan
K. Pedersen 61, Sørensen 66
15. september
Brasilía 4-0 Kína Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Jennifer Bennett, Bandaríkjunum
Marta 43, 70, Cristiane 47, 48
20. september
Kína 2-0 Nýja-Sjáland Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 55.832
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Li Jie 57, Xie Caixia 79
20. september
Brasilía 1-0 Danmörk Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 43.817
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Pretinha 90+1

Fjórðungsúrslit[breyta | breyta frumkóða]

22. september
Þýskaland 3-0 Norður-Kórea Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 37.200
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Garefrekes 44, Lingor 67, Krahn 72
22. september
Bandaríkin 3-0 England Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 29.586
Dómari: Jenny Palmqvist, Svíþjóð
Wambach 48, Boxx 57, Lilly 60
23. september
Noregur 1-0 Kína Wuhan-íþróttamiðstöðin, Wuhan
Áhorfendur: 52.000
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
Herlovsen 32
23. september
Brasilía 3-2 Ástralía Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 35.061
Dómari: Christine Beck, Þýskalandi
Formiga 4, Marta 23 (vítasp.), Cristiane 75 De Vanna 36, Colthorpe 68

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

26. september
Þýskaland 3-0 Noregur Tianjin-Ólympíuleikvangurinn, Tianjin
Áhorfendur: 53.819
Dómari: Dagmar Damková, Tékklandi
Rønning 42 (sjálfsm.), Stegemann 72, Müller 75
27. september
Bandaríkin 0-4 Brasilía Leikvangur gula drekans, Hangzhou
Áhorfendur: 47.818
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Osborne 20 (sjálfsm.), Marta 27, 79, Cristiane 56

Bronsleikur[breyta | breyta frumkóða]

30. september
Noregur 1-4 Bandaríkin Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 31.000
Dómari: Gyöngyi Gaál, Ungverjalandi
R. Gulbrandsen 63 Wambach 30, 46, Chalupny 58, O'Reilly 59

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

30. september
Þýskaland 2-0 Brasilía Hongkou-leikvangurinn, Shanghai
Áhorfendur: 31.000
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Prinz 52, Laudehr 86

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

111 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

7 mörk
6 mörk
5 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]