Guðný Björk Óðinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Guðný B. Óðinsdóttir
Guðný Björk Óðinsdóttir warmup against Holland att Sweden 2013
Upplýsingar
Fullt nafn Guðný Björk Óðinsdóttir
Fæðingardagur 27. september 1988 (1988-09-27) (33 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Leikstaða framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Kristianstads DFF
Yngriflokkaferill
Afturelding
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
-2005
2005-2008
2009-
Afturelding
Valur
Kristianstads DFF

44 (13)
16 (0)   
Landsliðsferill2
2005
2005-2007
2006
2006-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
4 (0)
10 (1)
4 (0)
15 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 16. ágúst 2009.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
16. ágúst 2009.

Guðný Björk Óðinsdóttir (f. 27. september 1988) er íslensk knattspyrnukona. Hún leikur nú með Kristianstads DFF í Svíþjóð.

Afrek[breyta | breyta frumkóða]

  • Íslandsmeistari þrisvar sinnum.
  • Bikarmeistari einu sinni.

Viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Guðný Björk Óðinsdóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  • "Gudny Björk Odinsdottir"[óvirkur hlekkur]. Svenska fotbollförbundet, skoðað þann 23. ágúst 2009.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.