Fara í innihald

Rakel Hönnudóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rakel Hönnudóttir
Icelandic footballer Rakel Hönnudóttir playing an international friendly against Sweden at Myresjöhus Arena in Växjö, 6 April 2013.
Upplýsingar
Fullt nafn Rakel Hönnudóttir
Fæðingardagur 30. desember 1988 (1988-12-30) (35 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Reading FC
Yngriflokkaferill
Þór
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2004-2005 Þór/KA/KS 23 (32)
2006- Þór/KA 72 (63)
Landsliðsferill2
2006-2007
2008-
Ísland U-19
Ísland
7 (2)
16 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 16. ágúst 2009.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
16. ágúst 2009.

Rakel Hönnudóttir (f. 30. desember 1988) er íslensk knattspyrnukona sem leikur í stöðu framherja fyrir enska liðið Reading.

Viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Íþróttamaður ársins 2008 á Akureyri.
  • Besti leikmaður Þórs 2008.
  • „KSÍ - EM stelpurnar - Rakel Hönnudóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.