Fara í innihald

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Upplýsingar
Fullt nafn Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Fæðingardagur 1. desember 1973 (1973-12-01) (50 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða framherji
Núverandi lið
Núverandi lið ÍBV
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992-1994 KR 20 (1)
1995-1996 Víkingur 20 (6)
1997 Þróttur 13 (4)
1998-1999 ÍA 18 (8)
1999-2000 Walsall FC 23 (2)
2000 Chester City (lán) 9 (3)
2000-2001 KRC Harelbeke 9 (2)
2002-2004 KR 43 (17)
2005-2006 ÍA 15 (5)
Landsliðsferill2
1991 Ísland U19 1 (0)
Þjálfaraferill
2007-2013
2014
2014-2016
2017
2017-2018
2020-
Ísland (konur)
ÍBV
Lillestrom (aðstoðarmaður)
Jiangsu Suning
Kína
Keflavík

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært nóvember 2017.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
nóvember 2017.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson (f. 1. desember 1973) er íslenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu. Hann er nú þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV í knattspyrnu karla. Áður var hann landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu og hefur verið fræðslustjóri KSÍ síðan 2002.[1] Þann 20. desember framlengdi hann samning sinn við KSÍ til ársins 2012.[2]

  • Íslandsmeistari 2002, 2003
  1. „KSÍ - EM stelpurnar - Sigurður Ragnar Eyjólfsson“. Sótt 16. ágúst 2009.
  2. „Samningur endurnýjaður við Sigurð Ragnar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 20. desember 2010.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.