Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Upplýsingar
Fullt nafn Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Fæðingardagur 1. desember 1973 (1973-12-01) (47 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Ibv-logo.png ÍBV
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992-1994
1995-1996
1997
1998-1999
1999-2000
2000
2000
2000-1
2002-2004
2005-2006
KR
Víkingur
Þróttur
ÍA
Walsall FC
Chester City
Walsall FC
KRC Harelbeke
KR
ÍA
20 (1)
20 (6)
13 (4)
18 (8)
43 (17)
15 (5)   
Þjálfaraferill
2007-2013
2014-
Ísland (konur)
ÍBV

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 19. okt 2013.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
19. júlí 2009.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson (f. 1. desember 1973) er íslenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu. Hann er nú þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV í knattspyrnu karla. Áður var hann landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu og hefur verið fræðslustjóri KSÍ síðan 2002.[1] Þann 20. desember framlengdi hann samning sinn við KSÍ til ársins 2012.[2]

Afrek[breyta | breyta frumkóða]

  • Íslandsmeistari 2002, 2003

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „KSÍ - EM stelpurnar - Sigurður Ragnar Eyjólfsson“. Sótt 16. ágúst 2009.
  2. Samningur endurnýjaður við Sigurð Ragnar
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.