Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðrún S. Gunnarsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Guðrún Sóley Gunnarsdóttir
Fæðingardagur 15. september 1981 (1981-09-15) (42 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða varnarmaður
Yngriflokkaferill
KR
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1996-2005 KR 97 (8)
2006-2007 Breiðablik 27 (6)
2008 KR 18 (2)
2009- Djurgårdens IF Dam 17 (2)
Landsliðsferill2
1996-1998
1997-1999
1998-2000
1999-2009
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
13 (0)
7 (3)
17 (0)
65 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 8. maí 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
8. maí 2021.

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir (f. 15. september 1981) er íslenskur fjármálahagfræðingur og fyrrum landsliðskona í knattspyrnu. Hún hóf knattspyrnuferil sinn í KR en lék einnig með Breiðablik og sænska liðinu Djurgårdens IF Dam. Hún lék yfir hundrað leiki fyrir landslið Íslands í knattspyrnu.[1]

Guðrún Sóley lauk BS prófi í fjármálum frá University of Notre Dame 2005 og MS gráðu í fjármálahagfræði frá Háskóla íslands árið 2008. Hún starfaði um tíma hjá Riksbanken, sænska Seðlabankanum og hefur starfað hjá Seðlabanka Íslands.[2]

Afrek[breyta | breyta frumkóða]

  • Fimmfaldur Íslandsmeistari
  • Þrefaldur bikarmeistari

Viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

  • Leikmaður Breiðabliks 2007.
  • Leikmaður KR 2008.
  • Íþróttamaður Seltjarnarness 1999.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Guðrún Sóley Gunnarsdóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  • "Gudrun Soley Gunnarsdottir" Geymt 10 maí 2016 í Wayback Machine. Svenska fotbollförbundet, skoðað þann 16. ágúst 2009.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Laus við látlausan höfuðverk“, Morgunblaðið 30. september 2012 (skoðað 8. maí 2021)
  2. Vb.is, „Guðrún snýr aftur“ (skoðað 8. maí 2021)