Þóra Björg Helgadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þóra B. Helgadóttir
Icelandic footballer Þóra Björg Helgadóttir playing an international friendly against Sweden at Myresjöhus Arena in Växjö, 6 April 2013.
Upplýsingar
Fullt nafn Þóra Björg Helgadóttir
Fæðingardagur 5. maí 1981 (1981-05-05) (41 árs)
Fæðingarstaður   
Leikstaða markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Kolbotn IL
Númer 25
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2001
2002-2003
2004
2005-2006
2006
2007
2007-2009
2009-
Breiðablik
KR
Kolbotn IL
Breiðablik
Oud-Heverlee Leuven
LdB FC Malmö
R.S.C. Anderlecht
Kolbotn IL
12 (0)
23 (1)

36 (1)   
Landsliðsferill2
1995-1998
1997-1999
1997-2004
1998-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
14 (0)
3 (0)
27 (0)
63 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 16. ágúst 2009.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
19. júlí 2009.

Þóra Björg Helgadóttir (f. 5. maí 1981) er íslensk knattspyrnukona og reyndasti markmaður íslenska landsliðsins. Hún leikur nú með Kolbotn IL í Noregi. Hún er yngri systir Ásthildar Helgadóttur fyrrum landsliðskonu í knattspyrnu.

Afrek[breyta | breyta frumkóða]

Áttfaldur Íslandsmeistari með Breiðabliki og KR. Sexfaldur bikarmeistari með Breiðabliki og KR.

Viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

Íþróttamaður Kópavogs 2005 og 2006.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Þóra B. Helgadóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.