Þóra Björg Helgadóttir
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þóra B. Helgadóttir | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Þóra Björg Helgadóttir | |
Fæðingardagur | 5. maí 1981 | |
Fæðingarstaður | ||
Leikstaða | markvörður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Kolbotn IL | |
Númer | 25 | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2001 2002-2003 2004 2005-2006 2006 2007 2007-2009 2009- |
Breiðablik KR Kolbotn IL Breiðablik Oud-Heverlee Leuven LdB FC Malmö R.S.C. Anderlecht Kolbotn IL |
12 (0) 23 (1) 36 (1) |
Landsliðsferill2 | ||
1995-1998 1997-1999 1997-2004 1998- |
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
14 (0) 3 (0) 27 (0) 63 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Þóra Björg Helgadóttir (f. 5. maí 1981) er íslensk knattspyrnukona og reyndasti markmaður íslenska landsliðsins. Hún leikur nú með Kolbotn IL í Noregi. Hún er yngri systir Ásthildar Helgadóttur fyrrum landsliðskonu í knattspyrnu.
Afrek[breyta | breyta frumkóða]
Áttfaldur Íslandsmeistari með Breiðabliki og KR. Sexfaldur bikarmeistari með Breiðabliki og KR.
Viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]
Íþróttamaður Kópavogs 2005 og 2006.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- „KSÍ - EM stelpurnar - Þóra B. Helgadóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
