Ásta Árnadóttir
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Ásta Árnadóttir | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Ásta Árnadóttir | |
Fæðingardagur | 9. júní 1983 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
Þór | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2001-2003 2004-2008 2009 2010 2016 |
Þór/KA/KS Valur Tyresö FF Valur KH |
46 (5) 90 (1) 1 (0) 7 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2000 2000-2001 2001-2006 2004-2009 |
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
4 (0) 13 (1) 22 (0) 36 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Ásta Árnadóttir (f. 9. júní 1983) er íslensk fyrrum knattspyrnukona.[1]
Ásta var þekkt fyrir flikk-flakk innköst og hefur gert myndband fyrir Knattspyrnusamband Evrópu þar sem hún sýndi hvernig á að gera það.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- „KSÍ - EM stelpurnar - Ásta Árnadóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
