Fara í innihald

Ásta Árnadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ásta Árnadóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Ásta Árnadóttir
Fæðingardagur 9. júní 1983 (1983-06-09) (41 árs)
Fæðingarstaður    Ísland
Leikstaða Varnarmaður
Yngriflokkaferill
Þór
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1999-2000 Þór/KA 14 (0)
2001-2003 Þór/KA/KS 42 (5)
2004-2008 Valur 74 (1)
2009 Tyresö FF ()
2010 Valur 1 (0)
2016 KH 7 (0)
2018-2021 Augnablik 25 (4)
Landsliðsferill2
2000
2000-2001
2001-2006
2004-2009
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
4 (0)
13 (1)
22 (0)
37 (0)
Þjálfaraferill
2015 Valur kvenna (aðstoðarmaður)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 11. júlí 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
11. júlí 2020.

Ásta Árnadóttir (f. 9. júní 1983) er íslensk fyrrum knattspyrnukona.[1] Hún er sjúkraþjálfari Vals.[2]

Ásta var þekkt fyrir flikk-flakk innköst og hefur gert myndband fyrir Knattspyrnusamband Evrópu þar sem hún sýndi hvernig á að gera það.

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Ásta Árnadóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.