Edda Garðarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edda Garðarsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Edda Garðarsdóttir
Fæðingardagur 15. júlí 1979 (1979-07-15) (44 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða tengiliður
Núverandi lið
Núverandi lið KIF Örebro DFF
Yngriflokkaferill
Valur Reyðarfirði
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992-2004 KR 110 (24)
2005-2006 Breiðablik 34 (16)
2007-2008 KR 39 (7)
2009- KIF Örebro DFF 16 (4)
Landsliðsferill2
1995
1997
1996-2003
1997-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
5 (0)
1 (1)
21 (2)
84 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23. ágúst 2009.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
24. október 2010.

Edda Garðarsdóttir (f. 15. júlí 1979) er íslensk knattspyrnukona. Hún er nú þjálfari kvennaliðs KR. Edda er dóttir Garðars Sigurðssonar fyrrum alþingismanns.

Afrek[breyta | breyta frumkóða]

  • Íslandsmeistari 6 sinnum.
  • Bikarmeistari 5 sinnum.

Viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

  • Leikmaður ársins hjá KR 2004.
  • Leikmaður ársins hjá Breiðabliki 2005 og 2006.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Edda Garðarsdóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  • "Edda Gardarsdottir"[óvirkur tengill]. Svenskfotboll, skoðað þann 23. ágúst 2009.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.