Glitlaukur
Útlit
Glitlaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium atroviolaceum Boiss. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Glitlaukur (fræðiheiti: Allium atroviolaceum) er tegund af laukplöntum ættuð frá Íran, Írak, Afganistan, Sýrlandi, Líbanon, Sádi-Arabíu, Túrkmenistan, Tyrklandi, Georgíu, Armeníu, Aserbaídsjan, suður Evrópuhluta Rússlands og Kákasus, en ræktaður víða annarsstaðar til matar og til skrauts. Tegundin er orðin ílend í hlutum Bandaríkjanna (Illinois, Kentucky, Virginia, og Norður og Suður-Karólína)[1] og einnig í suðaustur Evrópu (Ítalíu, Grikklandi, Tékklandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Úkraínu og Balkanskaga).[2][3]
Allium atroviolaceum er fjölær jurt með stórum kúlulaga lauk. Blómstöngullinn er að 100 sm langur. Blöðin eru breiðstriklaga. Blómskipunin er kúlulaga með mörgum purpuralitum til rauðfjólubláum blómum þétt saman.[4][5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ United States Department of Agriculture, Natural Resources Conservation Service plant profile
- ↑ Altervista Schede di Botanica, Allium atroviolaceum
- ↑ „World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júlí 2013. Sótt 17. maí 2018.
- ↑ Agroatlas, Interactive Agricultural Atlas of Russia and neighboring countries, Allium atroviolaceum
- ↑ Boissier, Pierre Edmond. 1846. Diagnoses Plantarum Orientalium Novarum, ser. 1, 7: 112.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Agroatlas, Interactive Agricultural Ecological Atlas of Russia and Neighboring Countries, Allium atroviolaceum
- Acta Plantarum Galleria della Flora Italiana, Allium atroviolaceum Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
- Flora nel Salento e Anche Altrove, Allium atroviolaceum Boiss - Amaryllidaceae - Aglio viola scuro
- Trek Nature, Allium atroviolaceum, Artanish Peninsula (on Lake Sevan in Armenia)
- Növényhatározó Sötét hagyma, Allium atroviolaceum (in Hungarian) Geymt 27 apríl 2018 í Wayback Machine
- Plantarium, Определитель растений on-line, Описание таксона, Allium atroviolaceum Boiss. (in Russian) Geymt 5 maí 2018 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Glitlaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium atroviolaceum.