Glitlaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glitlaukur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. atroviolaceum

Tvínefni
Allium atroviolaceum
Boiss.
Samheiti
  • Allium ampeloprasum var. atroviolaceum (Boiss.) Regel
  • Allium ampeloprasum subsp. atroviolaceum (Boiss.) K.Richt.
  • Allium atroviolaceum var. caucasicum Sommier & Levier
  • Allium atroviolaceum var. firmotunicatum (Fomin) Grossh.
  • Allium atroviolaceum var. ruderale Grossh.
  • Allium firmotunicatum Fomin

Glitlaukur (fræðiheiti: Allium atroviolaceum) er tegund af laukplöntum ættuð frá Íran, Írak, Afganistan, Sýrlandi, Líbanon, Sádi-Arabíu, Túrkmenistan, Tyrklandi, Georgíu, Armeníu, Aserbaídsjan, suður Evrópuhluta Rússlands og Kákasus, en ræktaður víða annarsstaðar til matar og til skrauts. Tegundin er orðin ílend í hlutum Bandaríkjanna (Illinois, Kentucky, Virginia, og Norður og Suður-Karólína)[1] og einnig í suðaustur Evrópu (Ítalíu, Grikklandi, Tékklandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Úkraínu og Balkanskaga).[2][3]

Allium atroviolaceum er fjölær jurt með stórum kúlulaga lauk. Blómstöngullinn er að 100 sm langur. Blöðin eru breiðstriklaga. Blómskipunin er kúlulaga með mörgum purpuralitum til rauðfjólubláum blómum þétt saman.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.