Fara í innihald

Everton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Everton football club
Fullt nafn Everton football club
Gælunafn/nöfn The Toffees, The Blues eða Evertonians
Stytt nafn Everton
Stofnað 1878
Leikvöllur Goodison Park
Stærð 40.569
Stjórnarformaður Fáni Englands Bill Kenwright
Knattspyrnustjóri Sean Dyche
Deild Enska úrvalsdeildin
2023-2024 15. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Everton er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni.

Frá 2017-2021 spilaði íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson með félaginu.

(* sameiginlegir sigurvegarar)

  • Flestir leikir: - N.Southall (750)
  • Flest mörk skoruð: - W.R. Dean (383)
  • Metaðsókn: - 78,299 gegn Liverpool, 18. september 1948
  • Stærsti sigur: - 11-2 gegn Derby County, 18. janúar 1890
  • Metfé greitt fyrir leikmann: - £45m i milljónir punda fyrir Gylfa Sigurðsson frá Swansea City
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.