Detroit Pistons
Útlit
The Detroit Pistons | |
Deild | Miðriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1946 |
Saga | Fort Wayne Zollner Pistons 1941–1948 Fort Wayne Pistons 1948–1957 Detroit Pistons 1957– |
Völlur | Little Caesars Arena |
Staðsetning | Detroit, Michigan |
Litir liðs | Dökkblár, rauður, silfur,og hvítur |
Eigandi | Tom Gores |
Formaður | Ed Stefanski |
Þjálfari | Monty Williams |
Titlar | 3 (1989, 1990 og 2004) |
Heimasíða |
The Detroit Pistons er körfuboltalið frá Detroit sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1941 sem Fort Wayne Zollner Pistons í Fort Wayne, Indiana.
Árin 1980–1994 var liðið þekkt sem Bad boys en það var þekkt fyrir mikla baráttu og á tímum grófan leik. Þekktur var rígur þeirra gegn Boston Celtics, Los Angeles Lakers og Chicago Bulls. Meðal leikmanna á þessum tíma voru: Isiah Thomas, Bill Laimbeer, Joe Dumars og síðar Dennis Rodman. Liðið vann NBA meistaratitla 1989, 1990 og síðar 2003.
Liðið hefur unnið Austurdeildina níu sinnum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Detroit Pistons.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Detroit Pistons“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. feb. 2019.