Fara í innihald

Portland Trail Blazers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Portland Trail Blazers er körfuboltalið frá Portland, Oregon. Það er eina liðið úr NBA-deildinni sem spilar nú í norðvestur-Bandaríkjunum. Liðið var stofnað árið 1970.

Liðið hefur komist í úrslit NBA þrisvar og vann meistaratitil árið 1977. 1990 og 1992 voru hin úrslitaárin.

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]