Fara í innihald

Oklahoma City Thunder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oklahoma City Thunder
DeildNBA
UndirdeildVesturdeild
RiðillNorðvesturriðill
Stofnað1967
SagaSeattle SuperSonics
1967–2008
Oklahoma City Thunder
2008–present
VöllurPaycom Center
StaðsetningOklahoma City, Oklahoma
Liðs litirBlár, rauður, gulur, dökk grár
       
VenslaliðOklahoma City Blue
Meistaratitlar2 (1979, 2025)
Treyjur í rjáfum7 (1, 4, 10, 19, 24, 32, 43)
Vefsíðanba.com/thunder

Oklahoma City Thunder er körfuboltalið frá Oklahoma City í Oklahoma og spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 sem Seattle SuperSonics og lék undir því nafni til ársins 2008 þegar það flutti sig til Oklahoma. Í Seattle komst félagið þrívegis í lokaúrslitin, árið 1978, 1979 og 1996. Það vann sinn fyrsta meistaratitil árið 1979.[1]

Sem Thunder komst félagið í úrslit árið 2012 þegar það tapaði fyrir Miami Heat.

Liðið spilaði til úrslita árið 2025 gegn Indiana Pacers og vann einvígið 4-3.[2]

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Þekktir leikmenn Seattle SuperSonics

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sonics' 1979 NBA Championship: A look back 40 years later“. KIRO 7 News Seattle (enska). 7 febrúar 2019. Sótt 23 júní 2025.
  2. Haraldur Örn Haraldsson (23 júní 2025). „OKC Thunder NBA-meistari“. Vísir.is. Sótt 23 júní 2025.