Oklahoma City Thunder
Útlit
Oklahoma City Thunder | |
---|---|
Deild | NBA |
Undirdeild | Vesturdeild |
Riðill | Norðvesturriðill |
Stofnað | 1967 |
Saga | Seattle SuperSonics 1967–2008 Oklahoma City Thunder 2008–present |
Völlur | Paycom Center |
Staðsetning | Oklahoma City, Oklahoma |
Liðs litir | Blár, rauður, gulur, dökk grár |
Venslalið | Oklahoma City Blue |
Meistaratitlar | 2 (1979, 2025) |
Treyjur í rjáfum | 7 (1, 4, 10, 19, 24, 32, 43) |
Vefsíða | nba |
Oklahoma City Thunder er körfuboltalið frá Oklahoma City í Oklahoma og spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 sem Seattle SuperSonics og lék undir því nafni til ársins 2008 þegar það flutti sig til Oklahoma. Í Seattle komst félagið þrívegis í lokaúrslitin, árið 1978, 1979 og 1996. Það vann sinn fyrsta meistaratitil árið 1979.[1]
Sem Thunder komst félagið í úrslit árið 2012 þegar það tapaði fyrir Miami Heat.
Liðið spilaði til úrslita árið 2025 gegn Indiana Pacers og vann einvígið 4-3.[2]
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Kevin Durant
- James Harden
- Russell Westbrook
- Serge Ibaka
- Carmelo Anthony
- Paul George
- Chris Paul
- Shai Gilgeous-Alexander
Þekktir leikmenn Seattle SuperSonics
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Sonics' 1979 NBA Championship: A look back 40 years later“. KIRO 7 News Seattle (enska). 7 febrúar 2019. Sótt 23 júní 2025.
- ↑ Haraldur Örn Haraldsson (23 júní 2025). „OKC Thunder NBA-meistari“. Vísir.is. Sótt 23 júní 2025.