Milwaukee Bucks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Milwaukee Bucks
Deild Miðriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1968
Saga Milwaukee Bucks
Völlur Fiserv Forum
Staðsetning Milwaukee, Wisconsin
Litir liðs Dökkgrænn, blár, svartur, hvítur
Eigandi Wes Edens, Marc Lasry, Jamie Dinan, Mike Fascitelli
Formaður Peter Feigin
Þjálfari Adrian Griffin
Titlar 2 (1971), (2021)
Heimasíða

Milwaukee Bucks er körfuboltalið frá Milwaukee sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1968. Liðið vann NBA meistaratitil 1971. Meðal þekktra leikmanna eru Kareem Abdul-Jabbar, Oscar Robertson, Bob Lanier og nú Giannis Antetokounmpo.

Liðið komst í úrslit NBA árið 2021 gegn Phoenix Suns og vann einvígið 4-2 og þar með sinn fyrsta titil í 50 ár.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]