Fara í innihald

Dennis Rodman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dennis Rodman

Dennis Keith Rodman (fæddur 13. maí 1961) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Hann lék stöðu kraftframherja með Detroit Pistons, San Antonio Spurs, Chicago Bulls, Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks. Rodman þótti góður varnarmaður og átti deildarmetið í fráköstum árin 1989, 1990, 1996, 1997, 1998.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.