Phoenix Suns
Útlit
Phoenix Suns | |
Deild | Kyrrahafsriðill, Vesturdeild, NBA |
Stofnað | 1968 |
Saga | Phoenix Suns 1968–nú |
Völlur | Phoenix Suns Arena |
Staðsetning | Phoenix, Arisóna |
Litir liðs | Fjólublár, appelsínugulur, svartur, grár, gulur |
Eigandi | Robert Sarver |
Formaður | Jason Rowley |
Þjálfari | Frank Vogel |
Titlar | 3 vesturdeildartitlar 6 riðilstitlar |
Heimasíða |
Phoenix Suns er körfuboltalið frá Phoenix í Arisóna sem spilar í NBA deildinni. Liðið hefur fjórum komist í úrslit NBA en aldrei unnið titil. Liðið komst í úrslit NBA árið 2021 gegn Milwaukee Bucks en tapaði 2-4.
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Kevin Johnson
- Charles Barkley
- Kurt Rambis
- Dan Majerle
- Steve Nash
- Jason Kidd
- Shaquille O'Neal
- Chris Paul
- Devin Booker
- Kevin Durant
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- McDonald's meistaramótið (1): 1993