Fara í innihald

Brooklyn Nets

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brooklyn Nets
DeildNBA
UndirdeildAusturdeild
RiðillAtlantshafsriðill
Stofnað1967
SagaNew Jersey Americans
1967–1968 (ABA)
New York Nets
1968–1976 (ABA)
1976–1977 (NBA)
New Jersey Nets
1977–2012
Brooklyn Nets
2012–nú
VöllurBarclays Center
StaðsetningBrooklyn, New York
Liðs litirBlack, white, gray
     
VenslaliðLong Island Nets
MeistaratitlarABA: 2 (1974, 1976)
Treyjur í rjáfum7 (3, 5, 15, 23, 25, 32, 52)
Vefsíðanba.com/nets

Brooklyn Nets er körfuboltalið frá New York-borg sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 í ABA deildinni sem New Jersey Americans. Nets unnu tvo ABA meistaratitla áður en liðið fluttist yfir í NBA við sameingu deildarinnar við ABA.

Eftir að liðið fór í NBA hefur það flust á milli borganna New Jersey og New York tvívegis. Frá 2012 hefur liðið verið í Brooklyn. Það komst í úrslit NBA deildarinnar árin 2002 og 2003.[1]

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Brooklyn Nets | NBA, Basketball, History, & Notable Players | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 14 júní 2025.