Brooklyn Nets
Útlit
Brooklyn Nets | |
Deild | Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1946 |
Saga | New Jersey Americans 1967–1968 (ABA) New York Nets 1968–1976 (ABA) 1976–1977 (NBA) New Jersey Nets 1977–2012 Brooklyn Nets 2012– |
Völlur | Barclays Center |
Staðsetning | Brooklyn,New York, New York-fylki |
Litir liðs | svartur og hvítur |
Eigandi | Mikhail Prokhorov (51%), Joseph Tsai (49%) |
Formaður | Maureen Hanlon |
Þjálfari | Jacque Vaughn |
Titlar | 0 |
Heimasíða |
Brooklyn Nets er körfuboltalið frá New York sem spilar í NBA deildinni.
Liðið var stofnað árið 1967 í ABA deildinni sem New Jersey Americans. Árið 1976 sameinaðist ABA-deildin NBA-deildinni. Liðið hefur flust á milli borganna New Jersey og New York tvívegis. Frá 2012 hefur liðið verið í Brooklyn. Það hefur unnið 2 austurdeildartitla og komst í úrslit árin 2002 og 2003.
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Brooklyn Nets.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Brooklyn Nets“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt feb. 2021.