Isiah Thomas
Útlit
![]() Thomas árið 2007 | |
Persónulegar upplýsingar | |
---|---|
Fæðingardagur | 30. apríl 1961 Chicago, Illinois, U.S. |
Hæð | 185 cm (6 ft 1 in) |
Þyngd | 82 kg (181 lb) |
Körfuboltaferill | |
Háskóli | Indiana (1979–1981) |
Landslið | Bandaríkin |
Nýliðaval NBA | 1981: 1. umferð, 2. valréttur |
Valin af Detroit Pistons | |
Leikferill | 1981–1994 |
Leikstaða | Leikstjórnandi |
Númer | 11 |
Þjálfaraferill | 2000–nú |
Liðsferill | |
1981–1994 | Detroit Pistons |
Tölfræði á NBA.com | |
Tölfræði á Basketball Reference |
Isiah Lord Thomas III (fæddur 30. apríl 1961) er bandarískur körfuknattleiksþjálfari og fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Hann var leikstjórnandi fyrir Detroit Pistons frá 1981 til 1994 og vann meistaratitil með liðinu 1989 og 1990. Hann var valinn í hóp 50 bestu leikmanna NBA-deildarinnar frá upphafi.
