Charlotte Hornets
Útlit
Charlotte Hornets | |
---|---|
Undirdeild | Austurdeild |
Riðill | Suðausturriðill |
Stofnað | 1988 |
Saga | Charlotte Hornets 1988–2002 Charlotte Bobcats 2004–2014 Charlotte Hornets 2014–nú |
Völlur | Spectrum Center |
Staðsetning | Charlotte, Norður-Karólína |
Liðs litir | Blágrænn, fjólublá, grá, white |
Venslalið | Greensboro Swarm |
Treyjur í rjáfum | 1 (13) |
Vefsíða | nba |
Charlotte Hornets er atvinnumannalið í körfubolta frá Charlotte, Norður-Karólínu. Liðið spilar í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Það var stofnað árið 1988.[1]
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Alonzo Mourning
- Baron Davis
- Glen Rice
- LaMelo Ball
- Larry Johnson
- Muggsy Bogues
- Robert Parish
- Tyson Chandler
- Vlade Divac
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Charlotte Hornets | History, Notable Players, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). Sótt 14 júní 2025.