Fara í innihald

New York Knicks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
New York Knicks
Deild Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1946
Saga New York Knicks
1971-
Völlur Madison Square Garden
Staðsetning New York, New York-fylki
Litir liðs blár, appelsínugulur, silfur og hvítur
                      
Eigandi Madison Square Garden Company (James L. Dolan framkvæmdarstjóri)
Formaður Steve Mills
Þjálfari David Fizdale
Titlar 2 (1970 og 1973)
Heimasíða
Madison Square Garden hefur verið heimavöllur Knicks tekur frá 1968.

New York Knickerboxers eða Knicks er körfuboltalið frá New York sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1946 og var eitt af stofnliðum deildarinnar. Nú er liðið annað tveggja í New York, hitt er Brooklyn Nets.

Liðið vann NBA meistaratitla 1970 og 1973. Liðið hefur unnið austurdeildina fimm sinnum.

Meðal þekktra leikmanna eru Patrick Ewing sem fór í úrslit með liðið tvisvar (1994 og 1999) og Carmelo Anthony.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]