San Antonio Spurs
Útlit
San Antonio Spurs | |
![]() | |
Deild | Suðvesturiðill, Vesturdeild, NBA |
Stofnað | 1967 |
Saga | Dallas Chaparrals 1967–1970, 1971–1973 (ABA) Texas Chaparrals 1970–1971 (ABA) San Antonio Spurs 1973–1976 (ABA), 1976-nú (NBA) |
Völlur | AT&T Center |
Staðsetning | San Antonio, Texas |
Litir liðs | svartur, silfurlitaður, hvítur, |
Eigandi | Julianna Hawn Holt |
Formaður | Gregg Popovich |
Þjálfari | Gregg Popovich |
Titlar | 5 (1999, 2003, 2005, 2007, 2014) |
Heimasíða |
San Antonio Spurs er körfuboltalið frá San Antonio, Texas sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 í Dallas og hefur unnið til 5 NBA-meistaratitla.
Meðal þekktra leikmanna liðsins hafa verið: David Robinson, Tim Duncan, Tony Parker og Manu Ginóbili.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- NBA meistarar (5): 1999, 2003, 2005, 2007, 2014
- McDonald's meistaramótið (1): 1999[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Spurs' rally nets McDonald's win“. Chicago Tribune (bandarísk enska). 16 október 1999. Sótt 22 febrúar 2025.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist San Antonio Spurs.
- Fyrirmynd greinarinnar var „San Antonio Spurs“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. nóv. 2018.