San Antonio Spurs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
San Antonio Spurs
Merki félagsins
San Antonio Spurs
Deild Suðvesturiðill, Vesturdeild, NBA
Stofnað 1967
Saga Dallas Chaparrals
1967–1970, 1971–1973 (ABA)
Texas Chaparrals
1970–1971 (ABA)
San Antonio Spurs
1973–1976 (ABA), 1976-nú (NBA)
Völlur AT&T Center
Staðsetning San Antonio, Texas
Litir liðs svartur, silfurlitaður, hvítur,
              
Eigandi Julianna Hawn Holt
Formaður Gregg Popovich
Þjálfari Gregg Popovich
Titlar 5 (1999, 2003, 2005, 2007, 2014)
Heimasíða

San Antonio Spurs er körfuboltalið frá San Antonio, Texas sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 í Dallas og hefur unnið til 5 NBA-meistaratitla.

Meðal þekktra leikmanna liðsins hafa verið: David Robinson, Tim Duncan, Tony Parker og Manu Ginóbili.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]