Fara í innihald

Memphis Grizzlies

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Memphis Grizzlies er körfuboltalið frá borginni Memphis, Tennessee og keppir í NBA-deildinni. Liðið var stofnað í Vancouver, Kanada, árið 1995 en flutti árið 2001 til Memphis og breytti um nafn.

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

  • Pau og Marc Gasol
  • Ja Morant