Dælan
Dælan (latneskt heiti: Antlia) er stjörnumerki á suðurhveli jarðar sem franski stjörnufræðingurinn, stærðfræðingurinn og kortagerðarmaðurinn Nicolas-Louis de Lacaille nefndi árið 1752.
Dælan er frekar ósýnilegt stjörnumerki, vegna þess að það er ekki svo bjart. Einungis bjartasta stjarnan, α Antliae, nægir til þess að vera í birtuflokki 4. Dælan sést ekki á Íslandi en hún sést á milli 50° N og 90° S.[1]
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Á 18. öld nefndi franski stjörnumfræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille nokkur svæði stjörnuhiminsins á suðurhveli jarðar sem voru ónefnd. Á móti flestum stjörnumerki, sem eru nefnd eftir persónum í goðsögnum, bera stjörnumerki hans oftast tæknileg nöfn. Stjörnumerkið Dælan nefndi hann árið 1752 eftir tækið loftdæla sem var upphugsað af Otto von Guericke og þróað áfram af Robert Boyle.[2]
Stjarnfræðileg fyrirbæri
[breyta | breyta frumkóða]Stjörnur
[breyta | breyta frumkóða]Bjartasta stjarnan, α Antliae, er með 4,28 mag sýndarbirtustig og er appelsínugul stjarna í 366 ljósára fjarlægð af gerðinni K4 III.[3]
B | HR | Nöfn, önnur hugtök | mag | M> | Fjarlægð í ljósárum | Gerð |
---|---|---|---|---|---|---|
α | 4104 | Alpha Antliae | 4,28 | −0,97 | 366 | K4 III |
ε | 3765 | Epsilon Antliae | 4,51 | −2,16 | 704 | K3 IIIa |
ι | 4273 | Iota Antliae | 4,60 | 0,58 | 208 | K0 III |
θ | 3871 | Theta Antliae | 4,78 | −0,58 | 384 | A7 V |
η | 3947 | Eta Antliae | 5,22 | 2,61 | 109 | F1 V |
4086 | 5,34 | 2,3 | 132 | A8 V | ||
4313 | 5,43 | −0,63 | 530 | A0 V | ||
4049 | 5,44 | −3,68 | 2200 | B9.5 Ib/II | ||
3770 | 5,49 | −1,36 | 760 | K2 III CNII | ||
4153 | 5,50 | −1,54 | 840 | C5 | ||
4049 | 5,52 | |||||
δ | 4118 | Delta Antliae | 5,55 | 481 | ||
ζ1 | 3780,
3781 |
Zeta Antliae | 5,76
(6,19 / 6,96) |
372 | ||
ζ2 | 3789 | Zeta Antliae | 5,93 | 374 |
Kerfi | Heildarbirta | Hornbil | Stjörnur | mag |
---|---|---|---|---|
θ | 4,78 | 0,1" | A (HR 3871) | 5,30 |
B (HR 3871) | 6,18 | |||
δ | 5,55 | 11,0" | A (HR 4118) | 5,58 |
B (HR 4118) | 9,65 | |||
ζ1 | 5,76 | 8,0" | A (HR 3781) | 6,19 |
B (HR 3780) | 6,96 |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Dælan á Stjörnufræðivefnum
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Luftpumpe (Sternbild)“, Wikipedia (þýska), 12. desember 2020, sótt 26. mars 2021
- ↑ „Luftpumpe (Sternbild)“, Wikipedia (þýska), 12. desember 2020, sótt 26. mars 2021
- ↑ „Luftpumpe (Sternbild)“, Wikipedia (þýska), 12. desember 2020, sótt 26. mars 2021
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Luftpumpe_(Sternbild)“ á þýsku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. mars 2021.