Sverðfiskurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dorado)
Sverðfiskurinn á stjörnukorti.

Sverðfiskurinn (latína: Dorado) er stjörnumerki á suðurhimni sem Petrus Plancius skilgreindi á 16. öld. Stjörnumerkið dregur nafn sitt af gullmakríl sem sést eltast við flugfiska í suðurhöfum, en stjörnumerkið er staðsett fyrir aftan Flugfiskinn á himninum. Það er hins vegar oft sýnt sem sverðfiskur og dregur íslenskt nafn sitt af þeim fiski.

Stóra Magellanskýið er að mestu í Sverðfisknum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.