Fara í innihald

Kjölurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Carina (stjörnumerki))
Kjölurinn á stjörnukorti.

Kjölurinn (latína: Carina) er stjörnumerki á suðurhimni. Áður var hann hluti af stjörnumerkinu Argóarfarinu, en franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille ákvað að skipta því í þrjá hluta: Kjölinn, Seglið og Skutinn. Í stjörnumerkinu eru margar bjartar stjörnur, þar á meðal Kanópus, sem er hvítleitur ofurrisi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.