Fara í innihald

Vatnaskrímslið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hydra (stjörnumerki))
Vatnaskrímslið á stjörnukorti.

Vatnaskrímslið (latína: Hydra) er stærst af 88 stjörnumerkjum nútímans. Það nær yfir 100 gráður við miðbaug himins og er oftast sýnt sem langur vatnasnákur. Vatnaskrímslið er eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos lýsti á 2. öld. Aðeins ein tiltölulegt björt stjarna er í stjörnumerkinu, Alfard („einstaklingurinn“) eða Alfa Hydrae.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.