Fara í innihald

Myndhöggvarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sculptor (stjörnumerki))
Stjörnukort sem sýnir Myndhöggvarann.

Myndhöggvarinn (latína: Sculptor) er lítið og dauft stjörnumerki á suðurhimni. Því var fyrst lýst af Nicolas Louis de Lacaille á 18. öld. Upphaflega hét það „vinnustofa myndhöggvarans“ (Apparatus Sculptoris) en það var síðar stytt í Sculptor.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.