Fara í innihald

Suðurkrossinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Crux)
Suðurkrossinn.

Suðurkrossinn (latína: Crux) er stjörnumerki í Vetrarbrautinni á suðurhimni þar sem fjórar bjartar stjörnur mynda kross. Suðurkrossinn er minnsta stjörnumerkið af 88 stjörnumerkjum nútímans en er auðgreinanlegur þar sem allar fjórar stjörnurnar eru með yfir +2.8 í birtustig. Suðurkrossinn er menningarlega mikilvægur sem tákn víða á suðurhveli Jarðar og birtist meðal annars í fánum Ástralíu, Nýja-Sjálands, Brasilíu, Papúu Nýju-Gíneu og Samóa.

Fánar með Suðurkrossinum[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.