Fara í innihald

Beatles for Sale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beatles for Sale
Mynd af Bítlunum – George, John, Ringo, og Paul
Breiðskífa eftir
Gefin út4. desember 1964 (1964-12-04)
Tekin upp11. ágúst – 26. október 1964
HljóðverEMI, London
Stefna
Lengd33:42
ÚtgefandiParlophone
StjórnGeorge Martin
Tímaröð – Bítlarnir
A Hard Day's Night
(1964)
Beatles for Sale
(1964)
Help!
(1965)

Beatles for Sale er fjórða breiðskífa Bítlanna. Hún var gefin út 4. desember 1964 í Bretlandi af Parlophone. Platan er ólík fyrri plötum hljómsveitarinnar sem einkennast af fjörugum tónum. Beatles for Sale var ekki fáanleg í Bandaríkjunum þangað til 1987 þegar safnskrá Bítlanna var komið á geisladiska og stöðluð að bresku plötunum. Í staðin komu átta af fjórtán lögum af plötunni fram á útgáfu Capitol Records, Beatles '65, sem var einungis gefin út í Norður-Ameríku.

Í upptökunum fyrir Beatles for Sale voru samdar smáskífurnar „I Feel Fine“ og „She's a Woman“. Platan fær áhrif úr kántrítónlist og frá Bob Dylan sem Bítlarnir hittu í New York í ágúst 1964. Einungis átta laganna eru frumsamin, þar sem hin eru ábreiður af lögum eftir listamenn líkt og Carl Perkins, Chuck Berry, Buddy Holly og Little Richard.

Beatles for Sale hlaut góðar viðtökur í Bretlandi þar sem hún var ellefu vikur á toppi vinsældalistans og 46 vikur í topp 20. Platan var einnig vinsæl í Ástralíu, þar sem ábreiðan „Rock and Roll Music“ komst á topp vinsældalistans þar. Lagið „Eight Days a Week“ komst í fyrsta sæti Billboard Hot 100 listans í Bandaríkjunum. Breiðskífan var kosin í 204. sæti á þriðju útgáfu All Time Top 1000 Albums eftir Colin Larkin árið 2000.

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema þar sem er tekið fram.

Hlið eitt
Nr.TitillAðalraddir[5]Lengd
1.„No Reply“Lennon2:15
2.„I'm a Loser“Lennon2:30
3.„Baby's in Black“Lennon og McCartney2:04
4.„Rock and Roll Music“ (Chuck Berry)Lennon2:31
5.„I'll Follow the Sun“McCartney1:49
6.„Mr. Moonlight“ (Roy Lee Johnson)Lennon2:38
7.„Kansas City/Hey-Hey-Hey-Hey!“ (Jerry Leiber, Mike Stoller/Richard Penniman)McCartney2:38
Samtals lengd:16:25
Hlið tvö
Nr.TitillAðalraddir[6]Lengd
1.„Eight Days a Week“Lennon með McCartney2:43
2.„Words of Love“ (Buddy Holly)Lennon og McCartney með Harrison2:04
3.„Honey Don't“ (Carl Perkins)Starr2:57
4.„Every Little Thing“Lennon með McCartney2:04
5.„I Don't Want to Spoil the Party“Lennon með McCartney2:33
6.„What You're Doing“McCartney2:30
7.„Everybody's Trying to Be My Baby“ (Carl Perkins)Harrison2:26
Samtals lengd:17:17

Samkvæmt Ian MacDonald:[5]

Bítlarnir

Aðrir

Vinsældalistar

[breyta | breyta frumkóða]

Viðurkenningar og sölur

[breyta | breyta frumkóða]
Viðurkenningar og sölur fyrir Beatles for Sale
Svæði Viðurkenning Viðurkenndar sölur
Argentína (CAPIF)[22] Platína 60.000^
Ástralía (ARIA)[23] Gull 35.000^
Bandaríkin (RIAA)[24]
Útgáfan frá 1987
Platína 1.000.000^
Bretland
Upprunalega útgáfan
750.000[25]
Bretland (BPI)[26]
Útgáfan frá 2009
Gull 100.000^
Kanada (Music Canada)[27] Gull 50.000^
Nýja-Sjáland (RMNZ)[28]
Endurútgáfa
Platína 15.000^

^ Flutningstölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.

BPI viðurkenningar einungis veittar fyrir sölur frá árinu 1994.[29]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Erlewine, Stephen Thomas. „The Beatles Beatles for Sale. AllMusic. Afrit af uppruna á 9. maí 2017. Sótt 8. apríl 2017.
  2. Ewing, Tom (8. september 2009). „The Beatles: Beatles for Sale Album Review“. Pitchfork. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. nóvember 2020. Sótt 11. janúar 2013.
  3. Riley 2002, bls. 118.
  4. MacDonald 2005, bls. 129.
  5. 5,0 5,1 MacDonald 2005, bls. 122–41.
  6. MacDonald 2005, bls. 122–41; except "I Don't Want to Spoil the Party": Winn 2008, bls. 273.
  7. Kent, David (2005). Australian Chart Book (1940–1969). Turramurra: Australian Chart Book. ISBN 0-646-44439-5.
  8. Nyman, Jake (2005). Suomi soi 4: Suuri suomalainen listakirja (finnska) (1st. útgáfa). Helsinki: Tammi. ISBN 951-31-2503-3.
  9. "Beatles | Artist | Official Charts". UK Albums Chart. Sótt 16 May 2016.
  10. "Offiziellecharts.de – The Beatles – Beatles for Sale" (á þýsku). GfK Entertainment Charts. Sótt 16 May 2016.
  11. "Dutchcharts.nl – The Beatles – Beatles for Sale" (á hollensku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  12. 12,0 12,1 „Beatles for Sale (1987 Version)" > "Chart Facts“. Official Charts Company. Afrit af uppruna á 9. ágúst 2017. Sótt 28. júní 2017.
  13. "Austriancharts.at – The Beatles – Beatles for Sale" (á þýsku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  14. "Ultratop.be – The Beatles – Beatles for Sale" (á hollensku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  15. "Ultratop.be – The Beatles – Beatles for Sale" (á frönsku). Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  16. "The Beatles: Beatles for Sale" (á finnsku). Musiikkituottajat – IFPI Finland. Sótt 12 June 2016.
  17. "Italiancharts.com – The Beatles – Beatles for Sale". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  18. "Charts.nz – The Beatles – Beatles for Sale". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  19. "Spanishcharts.com – The Beatles – Beatles for Sale". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  20. "Swisscharts.com – The Beatles – Beatles for Sale". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  21. "Swedishcharts.com – The Beatles – Beatles for Sale". Hung Medien. Sótt 12 June 2016.
  22. „Discos de oro y platino“ (spænska). Cámara Argentina de Productores de Fonogramas y Videogramas. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. júlí 2011. Sótt 29. júní 2021.
  23. „ARIA Charts – Accreditations – 2009 Albums“ (PDF). Australian Recording Industry Association. Sótt 15. september 2013.
  24. „American album certifications – The Beatles – Beatles For Sale“. Recording Industry Association of America. Sótt 15. september 2013.
  25. Hutchins, Chris (26. desember 1964). „Beatles Scoring High in U.K. on Single, Album, New Film Set“. Billboard. bls. 8. Sótt 30. janúar 2022 – gegnum Google Books.
  26. „British album certifications – The Beatles – Beatles for Sale“. British Phonographic Industry. Sótt 15. september 2013.
  27. „Canadian album certifications – The Beatles – Beatles for Sale“. Music Canada. Sótt 15. september 2013.
  28. „New Zealand album certifications – The Beatles – Beatles For Sale“. Recorded Music NZ. Sótt 14. apríl 2020.
  29. „Beatles albums finally go platinum“. British Phonographic Industry. BBC News. 2. september 2013. Afrit af uppruna á 10. apríl 2014. Sótt 4. september 2013.

Fyrirmynd greinarinnar var „Beatles for Sale“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. apríl 2024.