Ultratop
Útlit
Ultratop eru samtök sem búa til og gefa út opinberu vinsældalistana í Belgíu. Ultratop er sjálfseignarstofnun sem var búin til af Belgian Entertainment Association (BEA), sem er meðlimur Belgíu í International Federation of the Phonographic Industry.[1] Tvær gerðir af listum eru gefnar út á sama tíma, ein fyrir hollenskumælandi hlutann Flæmingjaland, og hinn fyrir frönskumælandi hlutann Vallóníu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "LINKS – Local record industry associations" Geymt 29 júní 2009 í Wayback Machine. IFPI. Retrieved 2010-05-31.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Opinber vefsíða (á hollensku)
- Opinber vefsíða (á frönsku)