Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band.
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Bítlarnir
Gefin út 26. maí 1967
Tekin upp 6. desember 1966 - 21. apríl 1967
Tónlistarstefna Rokk
Útgáfufyrirtæki Parlophone

Upptökustjóri= George Martin

Tímaröð
Revolver
(1966)
'Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band.'
(1967)
Magical Mystery Tour
(1967)

Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band er áttunda breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út þann 26. maí 1967. Platan var í 27 vikur á toppi breska vinsældarlistans Record Retailer. Engar smáskífur voru gefnar út af plötunni. Platan var lauslega byggð á skáldaðri hljómsveit Stg. Pepper og er litið á hana sem þemaplötu.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Hlið 1[breyta | breyta frumkóða]

 • 1. "Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band"
 • 2. "With a Little Help from My Friends"
 • 3. "Lucy in the Sky with Diamonds"
 • 4. "Getting Better"
 • 5. "Fixing a Hole"
 • 6. "She's Leaving Home"
 • 7. "Being for the Benefit of Mr. Kite!

Hlið 2[breyta | breyta frumkóða]

 • 1. "Within You Without You"
 • 2. "When I'm Sixty-Four" M
 • 3. "Lovely Rita"
 • 4. "Good Morning Good Morning"
 • 5. "Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (Reprise)"
 • 6. "A Day in the Life"