Schweizer Hitparade
Útlit
Schweizer Hitparade er vinsældalisti í Sviss. Hann heldur utan um sölur smáskífa og hljómplatna. Listarnir eru uppfærðir vikulega á sunnudögum og birtir almenningi á miðvikudögum.[1]
Listar
[breyta | breyta frumkóða]- Smáskífur (topp 75) (gefinn út síðan 1968)
- Smáskífur (topp 100)
- Hljómplötur (topp 100) (gefinn út síðan 1983)
- Safnplötur (topp 25)
- Útvarpsspilanir (topp 30)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Broadcast on Radio SRF 3: Sundays 12-4 p.m.“. Swiss Hitparade. Sótt 1. júní 2023.