Ö3 Austria Top 40
Útlit
Ö3 Austria Top 40 er opinberi vinsældalistinn í Austurríki. Hann er birtur vikulega í samnefndum útvarpsþætti á þriðjudögum. Hann kom fyrst út 26. nóvember 1968 undir nafninu Disc Parade.
Vinsældalistar
[breyta | breyta frumkóða]- Ö3 Austria Top 40 Singles (smáskífur) – topp 75
- Ö3 Austria Top 40 Longplay (hljómplötur) – topp 75
- Ö3 Austria Top 20 Compilation (safnplötur)
- Ö3 Austria Top 10 DVD