Yellow Submarine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yellow Submarine
Breiðskífa eftir
Gefin út13. janúar 1969 (1969-01-13)
Tekin upp
  • 26. maí 1966 – 11. febrúar 1968 (Bítlarnir)
  • 22–23. október 1968 (George Martin)
HljóðverEMI og De Lane Lea, London
Stefna
Lengd39:16
ÚtgefandiApple
StjórnGeorge Martin
Tímaröð – Bítlarnir
The Beatles
(1968)
Yellow Submarine
(1969)
Abbey Road
(1969)

Yellow Submarine er tíunda breiðskífa Bítlanna. Platan var gefin út 13. janúar 1969 í Bandaríkjunum og 17. janúar í Bretlandi. Hún er hljómplatan fyrir samnefndu teiknimyndina sem var frumsýnd í London í júlí 1968.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lög voru samin af Lennon–McCartney, nema þar sem er tekið fram með stjörnum, sem eru eftir George Harrison.

Hlið eitt: Lög úr kvikmyndinni
Nr.TitillAðalraddirLengd
1.„Yellow Submarine“Starr2:39
2.„Only a Northern Song“ (*)Harrison3:24
3.„All Together Now“McCartney, með Lennon2:11
4.„Hey Bulldog“Lennon, með McCartney3:12
5.„It's All Too Much“ (*)Harrison6:26
6.„All You Need Is Love“Lennon[3]3:47
Samtals lengd:21:39

Öll lög voru samin af George Martin, nema „Yellow Submarine in Pepperland“, eftir Lennon–McCartney, útsetning Martin.

Hlið tvö: Kvikmyndatónlist
Nr.TitillLengd
1.„Pepperland“2:18
2.„Sea of Time“3:00
3.„Sea of Holes“2:16
4.„Sea of Monsters“3:35
5.„March of the Meanies“2:16
6.„Pepperland Laid Waste“2:09
7.„Yellow Submarine in Pepperland“2:10
Samtals lengd:17:44

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The History of Psychedelia“. BBC. Afrit af uppruna á 4. september 2019. Sótt 8. september 2019.
  2. Young, Alex (24. september 2009). „Album Review: The Beatles - Yellow Submarine [Remastered]“. Consequence of Sound. Afrit af uppruna á 4. september 2019. Sótt 8. september 2019.
  3. Dowlding, W.J. (1989). Beatlesongs. New York: Simon & Schuster. p. 186. ISBN 0-671-68229-6

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.