Ringo Starr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ringo 2007.

Ringo Starr (listamannsnafn Richard Starkey) (fæddur 7. júlí 1940, Liverpool) er enskur tónlistarmaður, söngvari, textahöfundur og leikari sem varð frægur sem trommuleikari Bítlanna.

Ringo Íslandsfari[breyta | breyta frumkóða]

Ringo Starr hefur þrisvar komið til Íslands. Í fyrsta skiptið spilaði hann með Stuðmönnum á Verslunarmannahelgi í Atlavík árið 1984, og í annað skiptið kom hann 2007 til að heiðra minningu John Lennon vegna vígslu Friðarsúlunnar í Viðey. Í þriðja skiptið kom hann árið 2010 til að minnast John Lennon sem hefði orðið sjötugur það ár hefði hann lifað.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist



  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.