Búnaðarbanki Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Búnaðarbankinn)
Jump to navigation Jump to search

Búnaðarbanki Íslands var íslenskur banki, stofnaður árið 1929 með lagasetningu Alþingis. Hann tók til starfa 1. júlí 1930. Hann sameinaðist Kaupþingi og varð Kaupþing Búnaðarbanka árið 2003. Sá banki stytti síðar nafn sitt í Kaupþing banka, en nefndist eftir efnahagshrunið Nýi-Kaupþing banki sem síða varð að Arion banki í nóvember 2009. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Íhuga nafnbreytingu á Nýja-Kaupþingi; af vb.is
  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.