Banki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Banki er fjármálastofnun sem miðlar peningum með því að lána þá út og taka að láni. Bankar starfa með misjöfnum hætti, allt eftir því undir hvaða landslögum þeir eru. Í Þýskalandi, Japan og Íslandi mega bankar eiga hluti í ýmsum stórfyrirtækjum en í Bandaríkjunum mega bankar ekki eiga í fyrirtækjum sem eru ótengd bankastarfsemi.

Fyrsti bankinn í nútímalegum skilningi var stofnaður árið 1407 í Genúa á Ítalíu og hét Banco di San Giorgio (Banki Skt. Georgs).

Tenglar[breyta]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist