Arctica Finance

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Arctica Finance hf.
Arctica logo 2011 pos.png
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 2008
Staðsetning Reykjavík, Ísland
Starfsemi Verðbréfafyrirtæki
Vefsíða www.arctica.is

Arctica Finance er íslenskt verðbréfafyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík. Það var stofnað árið 2008 af fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækjaráðgjafar gamla Landsbankans, en bankinn varð gjaldþrota í efnahagskreppunni á Íslandi 2008–2011.[1][2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Arctica Finance fær starfsleyfi hjá FME". Morgunblaðið. 30. mars 2010. Skoðað 24. september 2021.
  2. Annas Sigmundsson 24. júní 2011, „Mala gull í kreppunni". Dagblaðið Vísir.: 10. Skoðað 24. september 2021.
  3. „Ný ráðgjöf í turninum". Morgunblaðið. 25. nóvember 2008. Skoðað 24. september 2021.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.