Auður Capital
Jump to navigation
Jump to search
Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Auður Capital var fjármálafyrirtæki sem var stofnað árið 2007. Stofnendur þess voru Halla Tómasdóttir og Kristín Pétursdóttir. Fyrirtækið var í meirihlutaeigu stofnenda, starfsmanna og athafnakvenna. Auður hafði starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki og starfaði undir eftirliti FME.
Árið 2014 sameinuðust Auður Capital og Virðing hf og fyrirtækið starfar í dag undir nafni Virðingar.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
