Fara í innihald

Samuel Clarke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samuel Clarke
Samuel Clarke
Persónulegar upplýsingar
Fæddur11. október 1675
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilNýaldarheimspeki,
(Heimspeki 18. aldar,
Heimspeki 17. aldar)
Helstu viðfangsefniÞekkingarfræði, frumspeki, stærðfræði, guðfræði

Samuel Clarke (11. október 167517. maí 1729) var enskur heimspekingur en fékkst einnig við guðfræði, stærðfræði og textafræði. Hann var undir áhrifum frá Isaac Newton. Hann hafnaði efnishyggju Thomasar Hobbes, algyðistrú Baruch Spinoza, raunhyggju Johns Locke og nauðhyggju Gottfrieds Leibniz.

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.