Udinese Calcio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Udinese Calcio
Fullt nafn Udinese Calcio
Gælunafn/nöfn I Bianconeri (Þeir hvítu og svörtu)I Friulani (Friulverjarnir)Le Zebrette (Sebrahestarnir)
Stytt nafn Udinese,
Stofnað 30. nóvember 1896
Leikvöllur Stadio Friuli, Udine
Stærð 25.140
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Franco Soldati
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Luca Gotti
Deild Ítalska A-deildin
2021/22 12. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Udinese Calcio, oftast kallað Udinese, er ítalskt knattspyrnufélag frá Udine. Það spilar í ítölsku A-deildinni. Liðið var stofnað 30. nóvember árið 1896 sem íþróttafélag, og 5. júlí 1911 sem knattspyrnufélag.

Heimavallarbúningur þess er röndótt treyja svört og hvít, með svörtum stuttbuxum og hvítum sokkum. Udinese á marga stuðningsmenn í Friuli og svæðinu þar í kring.

Sóknarmaðurinn Antonio Di Natale var fyrirliði Udinese á árunum 2007-2016

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]