Udinese Calcio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Udinese Calcio
Fullt nafn Udinese Calcio
Gælunafn/nöfn I Bianconeri (Þeir hvítu og svörtu)I Friulani (Friulverjarnir)Le Zebrette (Sebrahestarnir)
Stytt nafn Udinese,
Stofnað 30. nóvember 1896
Leikvöllur Stadio Friuli, Udine
Stærð 25.140
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Franco Soldati
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Luca Gotti
Deild Ítalska A-deildin
2020/21 14. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Udinese Calcio, oftast kallað Udinese, er ítalskt knattspyrnufélag frá Udine. Það spilar í ítölsku A-deildinni. Liðið var stofnað 30. nóvember árið 1896 sem íþróttafélag, og 5. júlí 1911 sem knattspyrnufélag.

Heimavallarbúningur þess er röndótt treyja svört og hvít, með svörtum stuttbuxum og hvítum sokkum. Udinese á marga stuðningsmenn í Friuli og svæðinu þar í kring.

Sóknarmaðurinn Antonio Di Natale var fyrirliði Udinese á árunum 2007-2016

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

(7.október 2020) Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Argentínu GK Juan Musso
3 Fáni Brasilíu DF Samir
4 Fáni Austurríkis DF Sebastian Prödl
5 Fáni Hollands DF Thomas Ouwejan (á láni frá AZ Alkmaar)
6 Fáni Frakklands MF Jean-Victor Makengo
7 Fáni Ítalíu FW Stefano Okaka
8 Fáni Bosníu og Hersegóvínu MF Mato Jajalo
9 Fáni Spánar FW Gerard Deulofeu (á láni frá Watford )
10 Fáni Argentínu MF Rodrigo De Paul
11 Fáni Brasilíu MF Walace
14 Fáni Ítalíu DF Kevin Bonifazi (á láni frá S.P.A.L)
15 Fáni Ítalíu FW Kevin Lasagna (fyrirliði)
16 Fáni Argentínu DF Nahuel Molina
17 Fáni Hollands DF Bram Nuytinck
18 Fáni Hollands DF Hidde ter Avest
19 Fáni Danmerkur DF Jens Stryger Larsen
Nú. Staða Leikmaður
22 Fáni Þýskalands MF Tolgay Arslan
23 Fáni Argentínu FW Ignacio Pussetto (á láni frá Watford )
29 Fáni Serbíu MF Petar Mićin
30 Fáni Makedóníu FW Ilija Nestorovski
33 Fáni Spánar FW Cristo González
37 Fáni Argentínu MF Roberto Pereyra
38 Fáni Ítalíu MF Rolando Mandragora (á láni frá Juventus )
45 Fáni Ítalíu FW Fernando Forestieri
50 Fáni Brasilíu DF Rodrigo Becão
64 Fáni Noregs MF Martin Palumbo
87 Fáni Frakklands DF Sebastien De Maio
88 Fáni Brasilíu GK Nícolas
90 Fáni Hollands DF Marvin Zeegelaar
96 Fáni Ítalíu GK Simone Scuffet
99 Fáni Senegal MF Mamadou Coulibaly

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]