Taro Aso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taro Aso júní 2006

Tarō Asō (麻生 太郎 Asō Tarō, f. 20. september 1940) var 92. forsætisráðherra Japans (2008 - 2009) og fyrrverandi formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins. Asō hefur verið á japanska þinginu frá árinu 1979. Hann er ennfremur fyrsti kaþólski forsætisráðherra Japans.

Hann var kunnur íþróttamaður á yngri árum og keppti í skotfimi á Ólympíuleikunum 1976.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Yasuo Fukuda
Forsætisráðherra Japans
(24. september 200816. september 2009)
Eftirmaður:
Yukio Hatoyama
Fyrirrennari:
Nobutaka Machimura
Utanríkisráðherra Japans
(31. október 200527. ágúst 2007)
Eftirmaður:
Nobutaka Machimura


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.