Taro Aso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Taro Aso júní 2006

Tarō Asō (麻生 太郎 Asō Tarō, f. 20. september 1940) var 92. forsætisráðherra Japans (2008 - 2009) og fyrrverandi formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins. Asō hefur verið á japanska þinginu frá árinu 1979. Hann er ennfremur fyrsti kaþólski forsætisráðherra Japans.

Hann var kunnur íþróttamaður á yngri árum og keppti í skotfimi á Ólympíuleikunum 1976.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Yasuo Fukuda
Forsætisráðherra Japans
(24. september 200816. september 2009)
Eftirmaður:
Yukio Hatoyama
Fyrirrennari:
Nobutaka Machimura
Utanríkisráðherra Japans
(31. október 200527. ágúst 2007)
Eftirmaður:
Nobutaka Machimura


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.