Yasuo Fukuda
Jump to navigation
Jump to search
Yasuo Fukuda (福田 康夫 Fukuda Yasuo, f. 16. júlí 1936) var 91. forsætisráðherra Japans og formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins þar til hann sagði af sér vegna óvinsældar í september 2008. Hann varð forsætisráðherra eftir að Shinzō Abe sagði af sér í september 2007. Yasuo er sonur Takeo Fukuda sem einnig var forsætisráðherra Japan á áttunda áratugnum. Yasuo var kjörinn á neðrideild japanska þingsins árið 1990.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: Shinzō Abe |
|
Eftirmaður: Taro Aso |