Tim Duncan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Timothy „Tim“ Theodore Duncan (fæddur 25. apríl 1976 í Christiansted, U.S. Virgin Islands) er bandarískur körfuknattleiksmaður.

Hann á tvær eldri systur, Cheryl og Tricia en er eini sonur Lone og Williams Duncan. Áður en hann reyndi fyrir sér í körfubolta var hann sundmaður og nokkuð góður í þeirri íþróttagrein.

Duncan spilaði fyrir Wake Forest-háskólann og var mjög góður námsmaður. Nú er hann leikmaður San Antnoio Spurs.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.