Podocarpus
Útlit
Podocarpus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Podocarpus elongatus L'Hér ex Pers.[1] |
Podocarpus[2] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna[1] um mestallt suðurhveli og norður til Japan.[1] Tegundirnar eru taldar á milli 97 til 107.[1][3]
- Tegundir
- Subgenus Podocarpus
- section Podocarpus (austur og suður Afríka)
- section Scytopodium (Madagaskar, austur Afríka)
- section Australis (Suðaustur-Ástralía, Nýja-Sjáland, Nýja-Kaledónía, Suður-Síle)
- section Crassiformis (norðaustur Queensland)
- section Capitulatis (mið Chile, suður Brasilíu, Andesfjöll frá norður Argentína til Ekvador)
- section Pratensis (suðaustur Mexíkó til Guyana og Perú)
- section Lanceolatis (suður Mexíkó, Puerto Rico, Minni Antillaeyjar, Venesúela til hálendis Bólivíu)
- section Pumilis (suður Karíbaeyjar og hálendis Guyana )
- section Nemoralis (mið og norður Suður-Ameríka, suður til Bólivíu)
- Subgenus Foliolatus
- section Foliolatus (Nepal til Súmatra, Filippseyjar, og Nýja-Gínea til Tonga)
- section Acuminatus (norður Queensland, Nýja-Gínea, New Britain, Borneó)
- section Globulus (Tævan til Víetnam, Súmatra og Borneó, og Nýja-Kaledónía)
- section Longifoliolatus (Súmatra og Borneó, austur til Fídjieyja)
- section Gracilis (suður Kína, yfir Malesíu til Fídjieyja)
- section Macrostachyus (Suðaustur-Asía til Nýju-Gíneu)
- section Rumphius (Hainan, suður yfir Malesia til norður Queensland)
- Podocarpus grayae (aka P. grayii og P. grayi)
- Podocarpus laubenfelsii
- Podocarpus rumphii
- section Polystachyus (suður Kína og Japan, yfir Malaya til Nýju-Gíneu og norðaustur Ástralía)
- section Spinulosus (suðaustur og suðvestur strönd Ástralíu)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Farjon, Aljos (2010). A Handbook of the World's Conifers. Leiden: Brill. bls. 795–796. ISBN 9789004177185.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Earle, Chris J.: Podocarpus. The Gymnosperm Database. 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Podocarpus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Podocarpus.