Charles Barkley
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Charles Wade Barkley (fæddur 20. febrúar 1963) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður. Barkley var á sínum tíma einn besti kraftframherji NBA-deildarinnar. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 1993 og var valinn í hóp 50 bestu leikmanna deildarinnar frá upphafi.
Hann vann gullverðlaun með bandaríska landsliðinu í körfuknattleik á Ólympíuleikunum 1992 og 1996. Í NBA-deildinni lék hann fyrir Philadelphia 76ers, Phoenix Suns og Houston Rockets.
